Flýtilyklar
Áhorfendavænir viðburðir í fyrirrúmi á Iceland Winter Games.
23.03.2019
Áhorfendavænir viðburðir í fyrirrúmi á Iceland Winter Games.
Laugardag kl 14:00 Sled Dogs Snowskates - Staðsetning: Strompbrekka í Hlíðarfjalli
Laugardag kl 16:30 Fjallahjólakeppni HFA.- Staðsetning: Suðurgil í Hlíðarfjalli(við hliðina á stólalyftunni)
Laugardag kl 18:00 Vélsleðaspyrna Ey Lív - Staðsetning: Hólabraut í Hlíðarfjalli
Sunnudag kl 11:00 Freeride Session í Hlíðarfjalli, allir sem hafa gaman af utanbrautaskíðun hvattir til að koma og renna sér saman(ekki keppni). Mæting kl 11 við Strýtuskálann.
Svo er náttúrulega Après Ski Party á Icelandair Hotel frá 16-18 á laugardag með DJ og góðri stemming, tilboð á barnum og sérstakur SKI menu.