Flýtilyklar
Aurora restaurant á Icelandair Hotels
19.03.2018
Bar og setustofa
Á hótelinu er hlýleg og aðlaðandi setustofa með arineldi, bókum og dagblöðum. Þar er gott að setjast niður með gott kaffi eða vínglas að kvöldi og hafa það huggulegt.
Við bjóðum upp á Happy Hour alla daga kl. 16:00 – 18:00. Við veitum 50% afslátt af bjór af dælu, víni hússins, gosi, kaffi og kokteilum vikunnar hverju sinni. Sannkölluð hamingjustund.
Veitingastaðurinn Aurora.
Sérstakur Skíðamenu, hægt er að fá sér after ski í fallega garðinum okkar bakvið hús.
Léttir réttir og High tea alla daga.
Brunch á sunnudögum milli kl 11:30 og 14
Borðpantanir í síma 518 1000