Flýtilyklar
Breytingar vegna veðurs
22.03.2019
Áríðandi tilkynning!
Vegna leiðinda veðurs og þar sem spáin er ekki hliðholl okkur fyrir daginn þá þurfum við að fresta þeim viðburðum sem áttu að vera í dag. Vélsleðaspyrna Ey-Lív sem átti að vera kl 20 í kvöld verður haldin á morgun laugardag kl 18.
Sled Dogs snjóskautakeppnin sem vera átti kl 17 verður á morgun laugardag kl 14.