Breytingar vegna veðurs

Áríðandi tilkynning!

Vegna leiðinda veðurs og þar sem spáin er ekki hliðholl okkur fyrir daginn þá þurfum við að fresta þeim viðburðum sem áttu að vera í dag. Vélsleðaspyrna Ey-Lív sem átti að vera kl 20 í kvöld verður haldin á morgun laugardag kl 18.

Sled Dogs snjóskautakeppnin sem vera átti kl 17 verður á morgun laugardag kl 14.


Svæði