Samstarf við Icelandair hotels

Samstarf við Icelandair hotels

Gengið hefur verið frá samkomulagi milli IWG og Icelandair hotels á Akureyri um sérstök tilboð á gistingu fyrir keppendur og aðra sem koma til Akureyrar vegna IWG í ár. Einnig verður ýmislegt skemmtilegt um að vera á hótelinu og ýmis tilboð í gangi. Icelandair hotel verður okkar griðarstaður á meðan leikarnir fara fram og hvetjum við fólk til að skella sér á hótelið þegar ekki er verið að renna sér í fjallinu, hitta aðra gesti IWG og fá sér drykk og jafnvel eitthvað að borða. 

 

Hér er linkur á bókunarsíðu til að nýta sér IWG tilboð á gistingu

Bókunarsíða Icelandair hotel

 

Hér er linkur á heimasíðu hótelsins

Heimasíða Icelandair hotel

Fyrir frekari upplýsingar varðandi tilboðið eða ef þú hefur séróskir varðandi gistingu er hægt að hafa samband við hótelið í síma 518 1000 eða senda póst á akureyri@icehotels.is  

 


Svæði