IWG vörumerkiđ

Vörumerki okkar er einstakt

Í nćstum fimmtán ár hefur Alrún Nordic Jewelry skapađ einstakar rúnir innblásnar af fornri norrćnni menningu.

Í samvinnu viđ Iceland Winter Games var bindirún Alrúnar, sem táknar Orku, ađlagađ vörumerki IWG til ţess ađ endurspegla mikilvćgi nátturunnar og landslag í vetrarsporti.

Ţađ er ótrúleg náttúruleg orka í íslenskri náttúru og landslagi, sama orkan sem afreks íţróttamenn sćkjast eftir og finna brenna innra međ sér.

Alrún eru stolt af ţví ađ styđja viđ íţróttamenn Iceland Winter Games og óskar öllum ţátttakendum ótrúlegrar upplifunar.

Komiđ međ Orkuna!

 

Vörur alrúnar má finna á vefsíđunni http://alrun.is/

og í gjafavöruverslunum um allt land.

Fyrir fleiri útgáfur af vörumerkinu info@icelandwintergames.is

 

Svćđi