Meistaramót Íslands "Big Air" - Snjóbretti og Freeski

iwg bretti 1.jpg iwg bretti 2.jpg iwg bretti 3.jpg iwg bretti 4.jpg iwg bretti 5.jpg

Meistaramót Íslands "Big Air"  

Hlíðarfjall: 2. apríl - kl 13:00 - 16:00

Meistaramót í Big Air verður haldið í Hlíðarfjalli föstudaginn 2. apríl 2016. Keppt verður bæði á snjóbrettum og freeski, í þremur flokkum.

Snjóbretti:

 • U 15 ára
 • U 18 ára
 • Opinn flokkur

Freeski:

 • U 15 ára
 • U 18 ára
 • Opinn flokkur

Hver keppandi fær 2 stökk sem gilda. Veitt verða verðlaun í hverjum flokki fyrir sig.

 

Fimmtudagur: Æfing á pallinum

Föstudagur: Æfinga á pallinum 

Laugardagur: 

 • 09:00 - Mæting
 • 10:00 - 11:30 - Æfing 
 • 11:30 - 12:00 - Re-shape
 • 13:00 - 16:00 - Keppni

 

Skráningargjald í mótið inniheldur eftirfarandi: 

 • Fríar rútuferðir að Hlíðarfjalli og til baka. Farið er frá Icelandair Hotel og 66° Norður, Skipagötu.
 • 3 daga skíðapassa í Hlíðarfjall
 • 66° Norður húfu
 • Ókeypis aðgang í opnunarpartý IWG á Icelandair hotel
 • Ókeypis aðgang í Red bull partý (18 ára og eldri)
 • Ókeypis aðgang í lokapartý IWG (18 ára og eldri)

Verð: 18.000kr. Isk.


Skráning í Meistaramót Íslands - allur pakkinn

 

Meistaramót Ísland Big Air - þátttaka eingöngu

Hægt er að taka þátt í Meistaramóti Íslands án þess að kaupa allan pakkann. 

Verð: 5000kr. Isk.


Skrá
ning í Meistaramót Íslands - engöngu þátttaka

Svæði